Plús og mínus úr endurkomusigri Íslands – Karakter og styrkur
Íslenska kvennalandsliðið vann mikilvægan 1-3 sigur á því Slóvakíska í undankeppni EM. Íslenska liðið lenti undir í leiknum en náði að snúa stöðunni sér í hag og vinna leikinn. Liðið er í góðum...
View ArticleHjartnæmt en sorglegt bréf 9 ára stúlku til jólasveinsins –„Kæri jólasveinn…“
Samantha Dicken deildi bréfi sem 8 ára gömul dóttir hennar, Kourtney, skrifaði á dögunum til jólasveinsins. Bréfið hefur vakið mikla athygli í Bretlandi en til að mynd fjallaði The Sun um það. Það sem...
View ArticleLofar því að breyta nafninu á vellinum til heiðurs Messi verði hann næsti...
Emili Rousaud sem býður sig fram til forseta Barcelona á næsta ári hefur lofað því að breyta nafninu á heimavelli félagsins, nái hann kjöri. Rousaud vill að völlurinn verði nefndur í höfuðið á Lionel...
View ArticleFerðaskrifstofur sameinast
Viljayfirlýsing hefur verið gerð um kaup Ferðaskrifstofu Íslands á rekstri Heimsferða. Gangi kaupin eftir verða ferðaskrifstofurnar reknar sem sérstakar einingar innan Ferðaskrifstofu Íslands. Send...
View ArticleHalldór segir Gunnar Braga fæla kvenfólk frá Miðflokknum
Halldór Gunnarson, sem situr í flokksráði Miðflokksins, gerir aukalandsþing flokksins að umtalsefni í stuttri grein í Morgunblaðinu í dag. Á þinginu voru samþykktar breytingar á lögum flokksins, meðal...
View ArticleErfiðir dagar hjá Aguero – Sonur hans upplifir mikla sorg eftir að afi hans...
Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir Kun Aguero framherja Manchester City eftir að Diego Maradona lést í fyrradag. Maradona var lengi vel tengdafaðir Aguero þegar hann var giftur Gianinna dóttur...
View ArticleSparsamir Danir slá öll met – Eiga 1.000.000.000.000 krónur á reikningum sínum
Danir hafa lengi búið við ágætan efnahag og margir hafa getað lagt vel til hliðar og bætt við á bankabækur sínar. Í október náðist nýr áfangi í sparnaði landsmanna þegar heildarinnlán þeirra fóru yfir...
View ArticleFangar hafa fengið háar fjárhæðir greiddar í bætur – Hugsanlega eitt stærsta...
Raðmorðingjar og fangar, sem bíða aftöku, í Kaliforníu hafa náð að svíkja út háar fjárhæðir í bætur á undanförnum mánuðum. Hugsanlega er hér um eitt stærsta fjársvikamál sögunnar að ræða í Kaliforníu....
View ArticleSvona verður forgangsraðað í bólusetningar fyrir Covid-19
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerð um forgangsröðun sem stuðst verður við þegar bólusetningar vegna Covid-19 hefjast. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu....
View ArticleMogginn vekur hneykslun með því að uppnefna Þorgerði –„Vá, hvað þetta er...
Staksteinar Morgunblaðsins taka Katrínu Þorgerði Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar, fyrir í dálkinum Staksteinar í dag. Þar er Þorgerður kölluð Tobba Kata, hæðst að þekkingu hennar á efnahagsmálum og...
View ArticleYngsti leikmaður Tottenham frá upphafi spilaði í Evrópudeildinni í gær eftir...
Dane Scarlett, leikmaður Tottenham, er yngsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í 4-0 sigri gegn Ludogorets í Evrópudeildinni í gær. Scarlett sló í gær...
View ArticleÉg gerði mistök á internetinu – Ding dong. 8.234 krónur, takk.
Leiðari DV 27 nóvember 2020 Það þekkja án efa einhverjir sælutilfinninguna sem getur gosið upp við að kaupa sér langþráða flík úr nætursvörtu sléttflaueli eða fallegt hreindýr sem passar fullkomlega...
View ArticleSjáðu bestu jólabjórana samkvæmt jólabjórsmakki DV – IPA og Pale Ale
Blaðamenn og sérlegir ráðgjafar þeirra fórnuðu sér í heljarinnar jólabjórssmakk til að gefa lesendum innsýn í frumskóg jólabjórsins sem er vissulega nokkuð þéttur í ár. Alls voru smakkaðir 49 jóla-...
View ArticleNewcastle stal sigrinum í lokin
Fyrsta leik 10. umferðar í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Crystal Palace tók á móti Newcastle. Engin mörk voru skoruð fyrr en undir lok leiks og stefndi allt í markalaust jafntefli. Á 88. mínútu...
View ArticleFangi myrti barnaníðing í fangelsinu – „Fullkomið réttlæti“
Paul Fitzgerald, 30 ára, var á mánudaginn fundinn sekur um að hafa myrt Richard Huckle, 33 ára, í Full Sutton fangelsinu í Yorkshire á Englandi á síðasta ári. Huckle er talinn meðal skelfilegustu...
View ArticleStórtækt jóladagatal Sólmundar og Viktoríu –„Það er enn möguleiki á að það...
Fyrrihluti Helgarviðtals DV við heiðurshjónaleysin Viktoríu Hermanns og Sóla Hólm. Sjónvarpsstjörnurnar Viktoría Hermannsdóttir og Sólmundur Hólm hafa lært að það borgar sig að setja sem minnsta orku í...
View Article417.000 Evrópubúar deyja árlega vegna loftmengunar
Á ári hverju deyja 417.000 Evrópubúar ótímabærum dauða af völdum loftmengunar. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu frá Evrópsku umhverfisstofnuninni sem var birt á mánudaginn. Í henni kemur fram að 2018...
View ArticleBjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu –„Menn vilja stundum...
Bjartur Aðalbjörnsson, fyrirliði Einherja, hafði miklar áhyggjur af kórónuveirunni þegar umræður voru hvað hæstar um að halda Íslandsmótinu áfram. Bjartur vildi ekki að mótið yrði sett aftur af stað,...
View ArticleÓvissa, einangrun og myrkur í Laugardalnum –„Það kvíðir öllum fyrir jólunum...
Í Laugardalnum er hverfi ólíkt öðrum hverfum á höfuðborgarsvæðinu en það er samsett úr 14 hjólhýsum á tjaldsvæðinu í Laugardalnum, skammt frá sundlauginni. Þar hafa margir búið í langan tíma....
View ArticleÞegar Maradona skaut blaðamenn með riffli
Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona var alveg magnaður á vellinum en hann átti það til að lenda í vandræðum utan vallar. Maradona lést í vikunni í kjölfar hjartaslags en ensk götublöð hafa undanfarið...
View Article