
Dane Scarlett, leikmaður Tottenham, er yngsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í 4-0 sigri gegn Ludogorets í Evrópudeildinni í gær. Scarlett sló í gær metið sem John Bostock setti árið 2008. Í gær var Scarlett 16 ára og 247 daga gamall. Ungstirnið hefur verið að gera það gott með Lesa meira