Það er ljóst að mikil samstaða hefur myndast í heiminum gegn hatursorðræðu að því tagi sem einkennir nýinnsettan forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Konur og aðrir um víða veröld ganga í mótmælaskyni í dag gegn Donald Trump 45. forseta Bandaríkjanna. Skipulögð kvennaganga í Washington mun líklega verða sú stærsta mótmælaganga tengd innsetningu forseta í sögu Bandaríkjanna. Búist er við hundruðum þúsundum manns.
↧